mánudagur, júní 16, 2003

Jæja, þá er dótið okkar komið í gám og við erum þá officially á leiðinni til Odense, við Þóra eigum pantað flug þann 3 júlí kl. 07.30 og ætlum við þá að reyna að komast til Odense til þess að taka á móti nýju íbúðinni sem að við vorum að leigja okkur.
Heimilisfangið okkar er semsé
Skt. Hans Gade
5000 Odense C
Danmark

Svo á þetta allt eftir að skýrast betur hvort að þetta sé eitthvað sem að hentar okkur eða hvort að þetta sé eitthvað millibilsástand????????????

We´ll just have to see....

Allavegana á meðan...
Hilsen

Engin ummæli: