Ætti maður ekki að vera duglegri í bloggunum eða hvað?
Ekki mikið gerst undanfarna daga, Þóru er farið að líða betur, mikið betur.
Við erum að njóta þess að vera í sumarfríi. Mér er reyndar farið að leiðast þetta aðgerðarleysi, en þetta venst. Aðeins nokkrir dagar þangað til að við komum til Íslands. Við leigðum okkur bíl um helgina, fórum tvisvar á ströndina og svo bara í bíltúra hingað og þangað um fjón. Aðeins að skoða eitthvað annað en Odense.
Ekki mikið annað að frétta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli