laugardagur, september 24, 2005

Meira Whisky...

Er akkúrat núna að fá mér dreitil af dýrindis whisky. Fór á heimasíðuna hjá brugghúsinu og fann þessa líka skemmtilegu lýsingu á bragði, lykt og útliti á þessu whisky-i. Takið eftir öllum ávöxtunum....

Colour
Champagne gold
Nose
Citrus (orange and lemon ring), malt, pears and Granny-Smith apples, sherbet
Taste
Smooth soft citrus fruits. Toffee and fudge
Finish
Gentle light aperitif style with delightful nuances of apples and pears

Er einhver það góður að geta upp á hvaða whisky þetta er?

Engin ummæli: