þriðjudagur, apríl 13, 2004

Smá blogg í skólanum...

Já undanfarið hefur nú ekki verið mikið um blogg hjá mér, en ég hef verið á fullu að sjá um 4 konur sem að hafa búið hjá mér yfir páskana. Það hefur verið nóg um að vera og mikið skoðað.

Páskarnir gengu sinn vana gang hjá okkur Þóru, grétum út alveg 3 páskaegg og erum ekki búinn með eitt....skrítið! Reyndar var það ekki opnað fyrr en seint á páskadag (alveg um kl. 21).

Annars verð ég bara að vera duglegur og setjast niður og skrifa og jafnvel að setja inn myndir....

Jamms....þetta átti nú bara að vera svona til að láta ykkur vita að ég er hérna ennþá og verð hérna aftur mjög fljótlega.

Páskarnir og sumarið :-)

Engin ummæli: