laugardagur, nóvember 19, 2005

Drengur Ágústsson


Hæ hæ allir...

Við Þóra eignuðumst þennan fallega dreng kl. 02.23 þann 19.11.05 (í dag). Hann vó 1992 g og var 46,5 cm langur.

Hann fæddist 8 vikum fyrir tímann en honum heilsast vel og er duglegur að borða (eins og pabbinn).

Fleiri myndir hér

Góðar stundir

Engin ummæli: