laugardagur, maí 03, 2003

Jæja þá er komið að fyrsta alvöru "blogginu" mínu hér.....

Ég og Þóra erum flutt frá Furugrundinni og erum komin aftur heim til pabba og mömmu (mínir foreldrar), það er fínt, hver er ekki ánægður með hótel mömmu. Þá er það bara að reyna að átta sig hvar hlutirnir eru hérna, búslóðin okkar er úti í skúr og allt í hönk, en þetta reddast..........

Þangað til næst...

Rock´n Roll

Engin ummæli: