laugardagur, maí 17, 2003

Jæja góða fólk, þá er komið að því...

Ég hef ákveðið að segja öllum sem að ég vil kalla vini mína hvað ég er stoltur af þeim.....

ÉG ER STOLTUR AF YKKUR ÖLLUM

Þið eruð flest(ir) að gera eitthvað sem að þið hafið viljað gera í langan tíma..........það finnst mér vera kúl

Ég er stoltur að geta kallað ykkur vini mína

Engin ummæli: