miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Rok, rok, rok...

Það er búið að vera skítkalt hér og rok í dag. Aðeins um 17°C og það var meira að segja svo kalt að ég ákvað að fara í sokka í annað skiptið síðan við fluttum út. Annars er ekki mikið að gerast hjá okkur núna...jú heyrðu, Þóra er úti að fylgjast með löggunni leita að einhverjum guttum sem eru búnir að vera að leika sér í stillösunum í nýbyggingunni hér við hliðina á okkur, voða spennó................

Ekkert framhald af þessarri sögu!!!

Lifið heil

Engin ummæli: