miðvikudagur, apríl 21, 2004

Velkominn aftur Víkingur...

Jú hann Víkingur er víst mættur aftur og ég hélt að hann væri bara búinn að gefast upp.....en neiiiiiiii, hann kemur sterkur inn (vonandi) og því best að bæta honum inn á linkana hér til hliðar... ég segi það aftur Víkingur velkominn aftur

Engin ummæli: