Whisky...
Já, ég er loksins búinn að finna whisky sem að ég get drukkið án þess að verða allur krumpaður í framan og án þess að fá svona ógeðishroll...
Unaðinum er lýst eftirfarandi á heimasíðunni:
COLOUR Full sparkling gold
NOSE Huge smoke, seaweedy, "medicinal", with a hint of sweetness
BODY Full bodied
PALATE Suprising sweetness with hints of salt and layers of peatiness
FINISH Lingering
Þeir sem að þekkja til ættu að vera komnir með þetta en ef ekki þá getið þið kíkt hér til að lesa meira um þetta frábæra wisky sem að heitir LAPHROAIG...
Mig langaði bara að deila þessu meðð ykkur...
Annars er ég ennþá eitthvað slappur og mér sýnist hún Sros vera það líka, við höfum kanski smitað hvort annað eða eitthvað, og svona rosa helgi framundan...ekki gott...
Það er bara að fara vel með sig og vona það besta..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli