þriðjudagur, september 28, 2004

Uppskriftir...

Já einhverntímann þá setti ég stundum hérna inn góðar uppskriftir. Ég er að hugsa um að skella einni slíkri hér inn í dag. Bara svona í tilefni dagsins (sem er í rauninni ekki neitt).

Já en hvað á það að vera, ég hef sett inn uppskrift af gúllas súpu, súkkulaði köku og svo einhverju meir sem að ég man ekki í augnablikinu núna hvað er. Ég hlít að finna upp á einhverju.

Mér datt ekkert í hug en....ég fann hérna þessa fínu uppskrift á Hvad Fisker du Efter.dk. Það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt með fiska...ég mæli með að þið sjóðið nýjar kartöflur og berið þær fram með fiskinum og fersku salati...

Bon apetit...

Kuller=Ýsa

Dampet kuller med chili, koriander og lime

1 dl æblemost
1 spsk. honning
1 rød chili
1 limefrugt
1 lille bdt. koriander
koges ind
koges ind
kerner fjernes
presses
hakkesDamp kullerfileten i 8 min. under låg. Æblemost og honning koges ind til en siruplignende konsistens. Tilsæt hakket chili, limesaft og koriander. Server fisken og hæld lagen over.Ingredienserne er beregnet til 2 personer. Til hver person regner man med 150 g fisk i filet.

Engin ummæli: