þriðjudagur, janúar 18, 2005

Nýjir einstaklingar...

Var að bæta inn nöfnum á nýjustu einstaklingunum í stórvinahópnum. Það eru þær Vigdís Björg Einarsdóttir og Arna Björg Friðjónsdóttir.

Einnig nýjum bloggum.

Af mér að frétta er það að ég fór til Nyborg í gær til þess að heimsækja tvö hótel. Mjög flott bæði, annað aðeins flottara en hitt en það skiptir ekki máli, þeim vantar ekki nema fyrr en fyrsta lagi árið 2006.

Í dag hringdi ég á Fjelsted Skov Kro til þess að ýta á þá með svör um umsóknina sem að ég sendi þeim í seinustu viku, það var ekkert um svör að fá, en þeir eru ekki búnir að ráða, sem þýðir að ég á ennþá möguleika.

En við verðum víst bara ölla að bíða og sjá..

p.s. Ég vil óska þeim Steina og Mæju kærlega til hamingju með prófin og titlana...TIL HAMINGJU

Engin ummæli: