mánudagur, október 30, 2006

Nýr sími...nýtt blogg

Já, hann Viktor Daði komst í símann minn og einfaldlega drekkti honum í munnvatni....fór í dag og keypti mér SonyEriksson K610i sem gerir mér kleift að senda myndir beint úr honum á bloggsíðu, en þar sem ég er farinn að nota svokallað Blogger Beta blogg þá er þessi fídus ekki kominn inn...þannig að ég bjó til nýtt blogg sem heitir www.agust-mobile.blogspot.com og þar koma myndirnar mínar til með að birtast. Það er líka hlekkur hér til hliðar undir myndablogg

Þetta var svona það helsta í fréttum núna...

Þangað til næst.....adios

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta myndablogg er bara snilld, en ertu þá nokkuð hættur að blogga annað en myndir ?

Er albani jólabjórinn nokkuð góður þetta árið ;o)

ÓLI