föstudagur, júní 29, 2007

Svínið og ýmsir hlutar þess...



  • Höfuð í sultu og pylsur.

  • Hnakki/kambur í svínasteik, hnakkakótilettur og strimla

  • Svínahryggur í svínasteik, hamborgarhrygg og svínakótilettur.

  • Svínalundir heilsteiktar eða í buffsteikur.

  • Læri í steikur, snitsel, bayonnskinku, í teninga eða strimla, í kínverska rétti eða pottrétti.

  • Skanki í súpu og pottsteik.

  • Slag í rúllupylsu og upprúllaða steik.

  • Svínasíða í steikt rif, beikon og rifjasteik, með eða án puru.

  • Bógur í bógsteik, pottsteik, upprúllaða steik, pönnusteikur og teninga eða strimla

  • Úr innmatnum má fá steikta lifur, lifrarkæfu og steikt hjörtu.

Einnig fæst úr svíninu hakkað kjöt í kjötbollur, krepinettur, kjötbúðing, paté og margt fleira.



Upplýsingar frá svínakjöt.is

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi pistill bjargaði deginum hjá mér, nu er ég miklu fróðari um svín
Takk takk elsku Gústi minn það munar svo miklu að geta lesið til um svona en að horfa á mennina í vinnunni nú er ég að ímynda mér að þeir séu hinir og þessir partar af svíninu
kv Dana

Nafnlaus sagði...

Sæll Gústi

Þú ert aldrei á msn-inu svo ég geti sagt þér fréttirnar, fyrir rúmlegri viku eða 9. júlí kom lítill prins í heiminn aðeins á undan áætlun eins og þinn (34 vikur). Öllum heilsast vel, hann er reyndar enn á vökudeildinni en er allur að koma til var 48 cm og 10 merkur þegar hann fæddist en er byrjaður að þyngjast og er allur að braggast. Kveðja Steini pabbi

Nafnlaus sagði...

Whаt a data of un-ambiguity anԁ presеrvenеss of pгeciοus familіaгity
about unprеԁiсted feelings.

My homepage ... how to buy and sell cars for profit

Nafnlaus sagði...

Excellent wеblοg right here! Aԁditiоnаlly уour wеbsіte so muсh up
fast! What hoѕt are уou the usage of?
Can I get your asѕociate link for your host?
I ωant my webѕite loadеd up as fast as yоurs lol

My site ... single family homes for rent plano