fimmtudagur, janúar 03, 2008

Nýtt ár, nýtt útlit...

... ekki á mér sko en á blogg síðunni. Ég hef verið að velta því fyrir mér að hætta þessari vitleysu þar sem að ég hef ekki nennt að sktrifa neitt hérna inn, en ég ætla að gefa þessu eitt tækifæri í viðbót og reyna mitt besta (ekki samt búast við neinum gloríum).

Gleðilegt nýtt ár, hlakka til að kljást við nýtt ár með ykkur þarna úti....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Gústi
Gaman heyra að eitthvað sé að fara að gerast á þessari síðu, kem alltaf reglulega inn og reyna að fylgjast með.
Kveðja Steini