laugardagur, maí 15, 2004

55 flatkökur og Eurovision...

Já ég er búinn að baka 55 stykki af flatkökum og að sjálfsögðu fara þær EKKI allar í Júróvisíonpartýið sem að við Þóra erum að fara í kveld.. Já það verður þjóðlegt kvöld í kvöld, hangikjöt, uppstúf og flatkökur Mmmmmmmm jú og svo verður horft á Júróvisíon og líklegast fengið sér þjóðardrykk dana..ÖL

Já það er vonandi að Heaven með Jónsa verði skítsæmilegt, allavegana betra en danski íslendingurinn sem að féll út á miðvikudaginn...



Annars er ekkert að frétta frá því í gær....

Engin ummæli: