Enn meiri fótbolti...
Já þá er leikurinn á milli SVE og DK búinn og urðu úrslitin 2-2 en það var nóg fyrir bæði liðin til þess að fara áfram í 8 liða úrslit. Mér fannst nú seinasta mínútan hálf hlægileg en það voru 4 leikmenn SVE sem að voru bara að skjóta á milli og Danir voru ekkert að pressa á þá að koma boltanum í leik...þetta er nákvæmlega eins og Ítalir voru búnir að spá að SVE og DK tækju sig saman til þess að komast áfram...fyndið finnst mér..
Jæja allavegana þá horfir maður á næsta leik DK við einhverja sem að ég veit ekki hverjir eru!!!
"VI ER RØDE, VI ER HVIDE, VI STÅR SAMMEN, SIDE AF SIDE"
svo er líka hægt að syngja
"HVOR I FRA, VI FRA DANMARK"
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli