miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Þá er dagurinn runninn upp...

Já frá og með NÚNA, er ég atvinnulaus og er að leita á fullu...

Ég vildi bara deila þessu með ykkur, ekkert annars að frétta af mér...gaf Þóru pakka í dag MIckey´s Mouse Magical Christmas á DVD en á þessum DVD er sagan um Scrooge sem að er leikinn af Jóakim Aðalönd og fer hann á kostum.

Ég fékk líka pakka í dag, keypti hann sjálfur. Shrek 2 með talandi hulstri varð fyrir valinu og ég er að pæla í að skoða myndina í kvöld.....vantar bara að hlægja og svona...

Er EKKI búinn að fá mér How to Dismantle an Atomic Bomb með U2 en það gerist á morgun.

Nóg í bili.....hilsen

Engin ummæli: