Tekið af mbl.is:
Tveir handteknir eftir að hafa riðið húsum á Akureyri
Tveir menn voru handteknir í miðbænum á Akureyri í nótt. Að sögn lögreglu hafði þeim verið vísað út af veitingastað en voru ekki sáttir við það og hófu að ríða húsum - berja staðinn utan með hnúum og hnefum. Við handtökuna fannst lítilræði af fíkniefnum á öðrum manninum. Þeir gista nú fangageymslur og verður tekin af þeim skýrsla er þeir vakna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli