föstudagur, september 15, 2006

Nýr ég????

Jæja, er ekki best að koma sér að verki með að blogga...það er svo margt sem að mig vantar að segja en hef ekki sagt, og segi ég nú svakalega mikið, þannig að það ætti að vera nóg að lesa næstu mánuði...

Ég ætla bara að hafa bloggið stutt í þetta sinn en vil enda það með að benda á mjög flotta uppskriftarsíðu sem heitir matseld.is.

Njótið

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef verið að kíkja reglulega á þig! Hélt að þú værir bara alveg hættur þessu.
Gott að þú ert byrjaður aftur. Hlakka til að heyra sögurnar þínar.
Kveðja frá Selfossi
Berglind og co